Staka søger nye stemmer!

Viltu syngja í Stöku?   Við erum að fjölga í hópnum og getum bætt við söngvurum í allar raddir – en leitum sérstaklega að nýjum bössum og sóprönum. Mörg skemmtileg verkefni framundan – tónleikar, kóramót íslenskra kóra í Árósum og tónleikaferðalag til Íslands.   Ef þú ert lagviss, nótnalæs og til í spennandi verkefni með…