3. Opslag
Viltu syngja í Stöku?
 
Við erum að fjölga í hópnum og getum bætt við söngvurum í allar raddir – en leitum sérstaklega að nýjum bössum og sóprönum. Mörg skemmtileg verkefni framundan – tónleikar, kóramót íslenskra kóra í Árósum og tónleikaferðalag til Íslands.
 
Ef þú ert lagviss, nótnalæs og til í spennandi verkefni með duglegum og peppuðum hóp, komdu þá endilega í raddprufu! Þær verða haldnar í febrúar. Sendu skilaboð á staka@staka.dk og fáðu tíma.
Æfingarnar okkar eru haldnar vikulega á fimmtudögum í Jónshúsi, Øster Voldgade 12 København, kl. 18:30-21:30.
 
Staka er metnaðarfullur íslenskur áhugamanna-kammerkór í Kaupmannahöfn sem hefur komið víða við, bæði í fríkaðari verkefnum eins og að syngja á Orange Scene á Roskilde festival og með Myrkur + CPH Phil, yfir í hátíðlegri verkefni eins og að syngja hámessu við Péturskirkjuna í Róm.
 
Verkaval okkar samanstendur helst af íslenskum verkum, bæði gömlum og velkunnum og svo nýrri verkum í bland. Þó göngum við út frá því að syngja útpæld prógröm á okkar tónleikum og eru þá verkin oft fjölbreyttari og á fleiri tungumálum eftir þörfum.
 
Ef þú hefur spurningar eða vilt heyra frá kórmeðlim, ekki hika við að senda línu á +45 71 72 71 28

 


 
Vil du synge med os?
 
Det islandske kammerkor Staka søger nye medlemmer til alle stemmer, især sopran og bas. Vi har mange spændende projekter på vej, bl.a. koncerter, et korstævne i Århus, og en turné til Island.
 
Hvis du har en god stemme, kan læse noder, og kunne tænke dig at løbende indstudere et nyt sprog, så tag kontakt med os! Så bliver du en del af en gruppe dejlige mennesker med tæt fælleskab og ambitiøse mål.
 
Kontakt os på staka@staka.dk og kom til stemmeprøve. Skriv gerne hurtigst muligt da prøverne afholdes snart.
Vi mødes hver torsdag kl. 18:30-21:30 i Jónshús, Øster Voldgade 12, København.
 
Lidt mere om os:
Staka er et ambitiøs islandsk amatørkor baseret i København. Vores projekter er meget varierede, alt fra at optræde på Orange Scene med Den Sorte Skole, eller med Myrkur + CPH Phil, over til at synge højmesse i Peterskirken i Rom.
Island har en stor kortradition, og vores repertoire er for det meste på islandsk. Vi udfører dog ofte programmer med spændende værker fra hele verden.
 
Hvis du har spørgsmål, eller vil høre fra et kormedlem, skriv til staka@staka.dk.