Uncategorized

Staka auglýsir eftir alt- bassa- og tenórröddum.
Þú mátt gjarna vera örugg(ur) í nótnalestri og fljót(ur) að læra. Þú verður að geta mætt vel á æfingar og uppákomur. Æfingar eru í Jónshúsi á fimmtudögum kl 18:30-21:30.

Framundan eru skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni. Meðal annars heldur Staka tónleika í Kaupmannahöfn í vetur, og stefnir á Íslandsferð vorið 2022.

Inntökupróf fara fram í Jónshúsi 11. eða 12. október 2021.

Þú getur lesið meira um kórinn og heyrt hljóðprufur á www.staka.dk og sent e-mail á staka@staka.dk  til að skrá þig og fá tíma í inntökupróf. 

Við hlökkum til að heyra frá þér – gjarna seinast 8. október!

Staka leder efter gode alt-, bas- og tenorstemmer.
Du må gerne være god til at læse noder og hurtig til at lære. Du skal kunne møde godt op til prøver og koncerter. Vi holder prøver i Jónshús torsdage kl. 18:30-21:30.  Vi har et spændende program foran os, koncerter i løbet af vinteren og en tur til Island i foråret 2022.

Optagelsesprøve vil foregå i Jónshús (det islandske kulturhus) 11. eller 12. oktober 2021.

Du kan læse om koret og høre lydklip på www.staka.dk og sende en e-mail til staka@staka.dk til at få en tid til optagelsesprøven.

Vi glæder os til at høre fra dig – gerne senest 8. oktober!