Staka søger en tenor!

Kammerkórinn Staka auglýsir eftir tenór. Það er krafa er að þú sért öruggur í nótnalestri, fljótur að læra og getir mætt vel á æfingar og uppákomur.  Æfingar eru á fimmtudögum kl 19:30-21:30.  Framundan eru skemmtileg og fjölbreytt verkefni, þ.á.m. er Íslandsferð í október.     Raddpróf fara fram í Jónshúsi fimmtudaginn 4. júní og föstudaginn 5.…

3. oktober 2020: Reykjavik Arts Festival

Staka leggur land undir fót og ætlar í Íslandsreisu haustið 2020. Við munum syngja nokkra tónleika á Íslandi, sem verða tilkynntir síðar. Þann 3. október tökum við þátt í mjög spennandi verkefni á Listahátið. Staka kemur til með að flytja tónverk eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur en þau tónverk eru hluti af stærra listaverki eftir listaparið…