Staka søger alt, bas og tenor!

Staka auglýsir eftir alt- bassa- og tenórröddum.Þú mátt gjarna vera örugg(ur) í nótnalestri og fljót(ur) að læra. Þú verður að geta mætt vel á æfingar og uppákomur. Æfingar eru í Jónshúsi á fimmtudögum kl 18:30-21:30. Framundan eru skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni. Meðal annars heldur Staka tónleika í Kaupmannahöfn í vetur, og stefnir á Íslandsferð…